4. Skref – heitbinding er loforð

4.Skref-Heitbinding.pdf

HEITBINDING.

Í öðru skrefinu, ábyrgð, fór fram eins konar trúlofun. Í þriðja skrefinu, tilganginum, veltum við því fyrir okkur hvað við ætluðum að gera með þetta samband og hvort það væri efni í hjónaband. Og í þessu fjórða skrefi, heitbindingunni, skiljum við að þetta samband er eitthvað sem við viljum lofa okkur til fulls í – þá notum við hitann úr hjartanu og sannleikanum til að binda okkur þessu sambandi. 

Stærsta gjöfin er að heitbindast sjálfum sér.


MATARÆÐI VIKUNNAR:Grænt og vænt og fiskur í hófi. Öll neysla fer fram fyrir kl. 19, fyrir utan vatn og te sem má líka neyta á kvöldin.

VEGANESTI VIKUNNAR: Opið hjarta, segi sannleikann og skoða samskipti mín við sjálfa/n mig. 

HEITBINDINGARÆFINGAR: Vika rómantíkur þar sem ég elska mig og er ást. Veiti nándinni og heitbindingunni athygli.


HEITBINDING ER LOFORÐ - MÁTTUGUR ER MÆTTUR MAÐUR.

Umræða

0 ummæli